Náðu í appið
Ástríkur á Ólympíuleikunum

Ástríkur á Ólympíuleikunum (2008)

Asterix at the Olympic Games, Astérix aux jeux olympiques

1 klst 56 mín2008

Ungi og fífldjarfi Gaulverjinn Ofurheitríkur verður ástfanginn af grísku prinsessunni Irina.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ungi og fífldjarfi Gaulverjinn Ofurheitríkur verður ástfanginn af grísku prinsessunni Irina. Með hjálp Ástríks, Steinríks og töfraseyðis Sjóðríks ferðast hann til Grikklands til að vinna Ólympíuleikana og með því hjarta Irinu. Þegar þangað er komið þarf hann að keppa við hinn sviksama son Sesars, Brútus, sem er áfjáður í að koma föður sínum frá. Eins og allir vita eru töfraseyði bönnuð á Ólympíuleikunum en Ástríkur deyr ekki ráðalaus...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Georges Corraface
Georges CorrafaceHandritshöfundurf. -0001
Marian Seldes
Marian SeldesHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

PathéFR
Pathé Renn ProductionsFR
La Petite ReineFR
TF1 Films ProductionFR
TripicturesES
Sorolla FilmsES