Stundum þarf maður að leita uppi þessar myndir sem maður hefur heyrt svo mikið minnst á í gegnum tíðina. Cannibala Holocaust er ein af þeim myndum sem maður heyrir reglulega vitnað í sem...
Cannibal Holocaust (1980)
"Ripout! Barbeque! Devour! How long can you take it?"
Myndin segir frá leiðangri nokkura kvikmyndagerðamanna til Suður Ameríku þar sem hugmyndin er að gera heimildamynd um ættbálka í frumskóginum.
Deila:
Bönnuð innan 18 áraSöguþráður
Myndin segir frá leiðangri nokkura kvikmyndagerðamanna til Suður Ameríku þar sem hugmyndin er að gera heimildamynd um ættbálka í frumskóginum. Þegar kvikmyndagerðamennirnir skila sér ekki heim er farið að grennslast fyrir um þá og ekkert finnst nema filmubútar úr leiðangrinum. Þessar filmur hafa að geyma vægast sagt óhugnanlega hluti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ruggero DeodatoLeikstjóri
Aðrar myndir

Gianfranco ClericiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
F.D. CinematograficaIT
Bolivariana FilmsCO
United Artists Europa
Transcontinental FilmsFR

















