Saga Borgarættarinnar
1920
(Borgslægtens historie, Sons of the Soil)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 8. janúar 1921
123 MÍN
Saga Borgarættarinnar er byggð á samnefndri skáldsögu Gunnars Gunnarssonar. Skáldverkið kom út á dönsku á árunum 1912–14 og var það fyrsta sem vakti verulega athygli á Gunnari. Sagan var þýdd á fjölda tungumála og árið 1919 var hún kvikmynduð, og var það fyrstu kvikmyndin sem tekin er á Íslandi.