Meet Bill (2007)
Bill
"Gamanmynd um einhvern sem þú þekkir"
Aaron Echart leikur mann sem er búinn að fá nóg af því að vinna hjá tengdaföður sínum og kemst auk þess að því að konan hans er að halda framhjá honum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Aaron Echart leikur mann sem er búinn að fá nóg af því að vinna hjá tengdaföður sínum og kemst auk þess að því að konan hans er að halda framhjá honum. Á svipuðum tíma kynnist hann sjálfsöruggum og uppátækjasömum unglingi og afgreiðslustúlkunni Lucy (Jessica Alba) og þá um leið fer hann að finna sjálfan sig á ný og eltast við drauma sína!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bernie GoldmannLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Eclipse CateringUS
GreeneStreet FilmsUS
Verðlaun
🏆
1 verðlaun og 3 tilnefningar













