Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Ruins 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. apríl 2008

Terror has evolved.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Draumafríið breytist í hreina martröð þegar vinahópur tekur ranga ákvörðun. Jeff og Amy eru kærustupar með mikinn metnað. Bæði stefna þau í læknisnám. Stacy er vinkona Amy sem er frekar óábyrg, kærulaus og lauslát. Henni fylgir aulinn Eric. Vinirnir kynnast grikkjanum Pablo sem þau skemmta sér með, þótt þau tali ekki orð í grísku. Þau kynnast líka... Lesa meira

Draumafríið breytist í hreina martröð þegar vinahópur tekur ranga ákvörðun. Jeff og Amy eru kærustupar með mikinn metnað. Bæði stefna þau í læknisnám. Stacy er vinkona Amy sem er frekar óábyrg, kærulaus og lauslát. Henni fylgir aulinn Eric. Vinirnir kynnast grikkjanum Pablo sem þau skemmta sér með, þótt þau tali ekki orð í grísku. Þau kynnast líka hugulsömum Þjóðverja, honum Mathias. Mathias ætlar að finna Henrich, bróður sinn, og hópurinn ákveður að slást í för með honum. Henrich kynntist fallegri konu sem vann að fornleifauppgreftri nærri Coba og teiknaði kort fyrir Mathias svo hann gæti komið að hitta sig. En þau hefðu betur haldið sig fjarri svæðinu því það er nokkuð ljóst að þar dvelja ill öfl. Þau þurfa að standa saman ef þau ætla að komast lifandi af. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Ég fór á þessa í bíó um daginn með bróður mínum. Þetta er á yfirborðinu frekar týpísk hryllingsmynd um unglinga í sumarfríi sem lenda í ógöngum og deyja eitt af öðru. Það er hinsvegar óvenjulegt element í þessari mynd sem ég ætla ekki að skemma sem gerir hana sérstaka. Það er mjög skrýtið í fyrstu en verður skemmtilegt og scary. Annars er mikið blóð og nóg af brutal dauðsföllum sem ætti að kæta alla.

Leikararnir eru solid, sérstaklega Johnathan Tucker (The Black Donnellys). Þetta er fyrsta mynd leikstjórans í fullri lengd, góð byrjun hjá honum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn