Náðu í appið
The Ruins

The Ruins (2008)

"Terror has evolved."

1 klst 33 mín2008

Draumafríið breytist í hreina martröð þegar vinahópur tekur ranga ákvörðun.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic44
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Draumafríið breytist í hreina martröð þegar vinahópur tekur ranga ákvörðun. Jeff og Amy eru kærustupar með mikinn metnað. Bæði stefna þau í læknisnám. Stacy er vinkona Amy sem er frekar óábyrg, kærulaus og lauslát. Henni fylgir aulinn Eric. Vinirnir kynnast grikkjanum Pablo sem þau skemmta sér með, þótt þau tali ekki orð í grísku. Þau kynnast líka hugulsömum Þjóðverja, honum Mathias. Mathias ætlar að finna Henrich, bróður sinn, og hópurinn ákveður að slást í för með honum. Henrich kynntist fallegri konu sem vann að fornleifauppgreftri nærri Coba og teiknaði kort fyrir Mathias svo hann gæti komið að hitta sig. En þau hefðu betur haldið sig fjarri svæðinu því það er nokkuð ljóst að þar dvelja ill öfl. Þau þurfa að standa saman ef þau ætla að komast lifandi af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Carter Smith
Carter SmithLeikstjóri
Scott B. Smith
Scott B. SmithHandritshöfundur

Framleiðendur

Spyglass EntertainmentUS
Internationale Filmproduktion Prometheus
Red HourUS
DreamWorks PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Ég fór á þessa í bíó um daginn með bróður mínum. Þetta er á yfirborðinu frekar týpísk hryllingsmynd um unglinga í sumarfríi sem lenda í ógöngum og deyja eitt af öðru. Það er h...