Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ég fór á þessa í bíó um daginn með bróður mínum. Þetta er á yfirborðinu frekar týpísk hryllingsmynd um unglinga í sumarfríi sem lenda í ógöngum og deyja eitt af öðru. Það er hinsvegar óvenjulegt element í þessari mynd sem ég ætla ekki að skemma sem gerir hana sérstaka. Það er mjög skrýtið í fyrstu en verður skemmtilegt og scary. Annars er mikið blóð og nóg af brutal dauðsföllum sem ætti að kæta alla.
Leikararnir eru solid, sérstaklega Johnathan Tucker (The Black Donnellys). Þetta er fyrsta mynd leikstjórans í fullri lengd, góð byrjun hjá honum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
11. apríl 2008