Náðu í appið

Ketill 2008

Frumsýnd: 16. mars 2008

29 MÍNÍslenska

Við kynnumst Katli Larsen, einstökum persónuleika, í gegnum splunkunýja heimildamynd þeirra Joseph Marzolla og Tómas Lemarquis. Myndin einkennist af frásagnargleði og lífsorku. Við fylgjum listamanninum og skáldinu inn í heim sem er ólíkur þeim heimi sem fólk á að venjast. Ketill er, samkvæmt ættartrénu, afkomandi Joseph de Bonaparte, fyrrum konungs Spánar.... Lesa meira

Við kynnumst Katli Larsen, einstökum persónuleika, í gegnum splunkunýja heimildamynd þeirra Joseph Marzolla og Tómas Lemarquis. Myndin einkennist af frásagnargleði og lífsorku. Við fylgjum listamanninum og skáldinu inn í heim sem er ólíkur þeim heimi sem fólk á að venjast. Ketill er, samkvæmt ættartrénu, afkomandi Joseph de Bonaparte, fyrrum konungs Spánar. Frásagnir hans eru uppfullar af svörtum húmor og léttvægri kaldhæðni en allar eru þær í tengslum við veruleika lífsins og spegilmyndir okkar sjálfs. Tónlist er eftir Ólöfu Arnalds.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn