Náðu í appið

Ketill 2008

Frumsýnd: 16. mars 2008

29 MÍNÍslenska

Við kynnumst Katli Larsen, einstökum persónuleika, í gegnum splunkunýja heimildamynd þeirra Joseph Marzolla og Tómas Lemarquis. Myndin einkennist af frásagnargleði og lífsorku. Við fylgjum listamanninum og skáldinu inn í heim sem er ólíkur þeim heimi sem fólk á að venjast. Ketill er, samkvæmt ættartrénu, afkomandi Joseph de Bonaparte, fyrrum konungs Spánar.... Lesa meira

Við kynnumst Katli Larsen, einstökum persónuleika, í gegnum splunkunýja heimildamynd þeirra Joseph Marzolla og Tómas Lemarquis. Myndin einkennist af frásagnargleði og lífsorku. Við fylgjum listamanninum og skáldinu inn í heim sem er ólíkur þeim heimi sem fólk á að venjast. Ketill er, samkvæmt ættartrénu, afkomandi Joseph de Bonaparte, fyrrum konungs Spánar. Frásagnir hans eru uppfullar af svörtum húmor og léttvægri kaldhæðni en allar eru þær í tengslum við veruleika lífsins og spegilmyndir okkar sjálfs. Tónlist er eftir Ólöfu Arnalds.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.05.2014

Endurupplifa ógnvekjandi atriði úr æsku

Vefsíðan Buzzfeed fékk til sín nokkra einstaklinga til þess að segja frá og horfa á ógnvekjandi atriði úr bíómyndum sem þau horfðu á í æsku og sjá hvernig þau myndu bregðast við þessum atriðum í dag sem fullor...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn