Smellin mynd
Reglulega góð mynd sem segir nokkrar sögur sem tengjast allar á einn eða annan hátt. The Air I Breathe er í sjálfu sér ekkert mjög frumleg mynd en tekst samt einhvern veginn að vera frekar ...
Drama byggt á gömlu kínversku máltæki sem brýtur lífið niður í 4 hliðar: hamingju, ánægju, sorg og ást.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
KynlífDrama byggt á gömlu kínversku máltæki sem brýtur lífið niður í 4 hliðar: hamingju, ánægju, sorg og ást. Bisnessmaður veðjar lífi sínu á hestaveðhlaup; krimmi sér framtíðina; poppstjarna fellur fyrir glæpamanni og læknir verður að bjarga ástinni sinni.


Reglulega góð mynd sem segir nokkrar sögur sem tengjast allar á einn eða annan hátt. The Air I Breathe er í sjálfu sér ekkert mjög frumleg mynd en tekst samt einhvern veginn að vera frekar ...