Náðu í appið
Ævintýri Jóns og Gvendar

Ævintýri Jóns og Gvendar (1923)

1923

Ævintýri Jóns og Gvendar er þögul gamanmynd í Chaplin-stíl og fyrsta kvikmynd Lofts Guðmundssonar.

Deila:

Söguþráður

Ævintýri Jóns og Gvendar er þögul gamanmynd í Chaplin-stíl og fyrsta kvikmynd Lofts Guðmundssonar. Ævintýri Jóns og Gvendar er talin vera fyrsta alíslenska kvikmyndin, þar sem Loftur leikstýrði, framleiddi og skrifaði handritið að myndinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar