Ævintýri Jóns og Gvendar (1923)
Ævintýri Jóns og Gvendar er þögul gamanmynd í Chaplin-stíl og fyrsta kvikmynd Lofts Guðmundssonar.
Deila:
Söguþráður
Ævintýri Jóns og Gvendar er þögul gamanmynd í Chaplin-stíl og fyrsta kvikmynd Lofts Guðmundssonar. Ævintýri Jóns og Gvendar er talin vera fyrsta alíslenska kvikmyndin, þar sem Loftur leikstýrði, framleiddi og skrifaði handritið að myndinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Loftur GuðmundssonLeikstjóri





