Fagur fiskur úr sjó (1981)
From the Icecold Deep
Kennslumynd um sjávarútveg á Íslandi árið 1981.
Deila:
Söguþráður
Kennslumynd um sjávarútveg á Íslandi árið 1981. Sýndar eru margvíslegar framleiðsluaðferðir fisks, allt frá því að fiskurinn er veiddur og honum pakkað til útflutnings. Sérstök áhersla er á vandaða meðhöndlun fisksins og gæðaeftirlit.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sigurður Sverrir PálssonLeikstjóri






