Í draumi sérhvers manns
1995
(When Dreams Come True)
Frumsýnd: 3. febrúar 1995
15 MÍNÍslenska
Sögusvið myndarinnar er Gildismat ríkisins, grá og gruggin íslensk stofnun þar sem starfsmann dreymir í bókstaflegum skilningi um að vinna happadrættisvinning og verða ríkur, en samstarfsmennirnir gera grín að því - minnugir texta dægurlagsins, Í draumi sérhvers manns er fall hans falið.