Ævintýri á okkar tímum (1992)
A Fairy Tale of Our Time
Ævintýri á okkar tímum er ævintýramynd sem lýsir baráttu hetjunnar (sem er persónugervingur hins náttúrumeðvitaða manns) við risann (sem er tákn mengunar og náttúrufjandsamlegra afla)....
Deila:
Söguþráður
Ævintýri á okkar tímum er ævintýramynd sem lýsir baráttu hetjunnar (sem er persónugervingur hins náttúrumeðvitaða manns) við risann (sem er tákn mengunar og náttúrufjandsamlegra afla). Þema myndarinnar er umgengni fólks við náttúruna og neikvæðar hliðar mengunar og ofnýtingar. Með myndinni tekst að klæða umhverfismál í listrænan búning.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Inga Lísa MiddletonLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur
Oy Carnival Films Ltd.






