Náðu í appið
Surfwise

Surfwise (2007)

Brimað af skynsemi

"Reject normal."

1 klst 33 mín2007

Óborganleg heimildarmynd um hinn 85 ára lækni, heilsufrík, brimbrettagæja og kynlífsgúrú Dorian "Doc" Paskowits, sem varð þjóðþekktur í Bandaríkjunum fyrir að snúa baki við farsælum...

Rotten Tomatoes98%
Metacritic72
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Óborganleg heimildarmynd um hinn 85 ára lækni, heilsufrík, brimbrettagæja og kynlífsgúrú Dorian "Doc" Paskowits, sem varð þjóðþekktur í Bandaríkjunum fyrir að snúa baki við farsælum starfsferli og bandarískri velmegun og valdi ásamt konunni sinni þess í stað að búa í húsbíl, ferðast um landið þvert og endilangt, vera sjálfum sér næg og stunda brimbrettin alla daga. Doc er enn í fullu fjöri og fer á kostum í myndinni, þegar hann rekur sögu sína og lýsir sínum sérstöku skoðunum á lífinu og tilverunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Doug Pray
Doug PrayLeikstjóri