Náðu í appið
Öllum leyfð

Caramel 2007

(Sukkar banat)

Frumsýnd: 11. apríl 2008

95 MÍNArabíska

Hugljúf rómantísk grínmynd frá Líbanon, sem hefur fengið frábæra dóma um allan heim, eftir leikkonuna Nadine Labaki, sem fer einnig með aðahlutverkið. Við fylgjumst með daglegu lífi fimm kvenna í Beirút sem eiga það sameiginlegt að stunda sömu snyrtistofuna. Það gengur á ýmsu í karlamálum og öðrum málum en konurnar standa saman í gegnum súrt og sætt.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.03.2017

Schumer hætt við Barbie

Gamanleikkonan Amy Schumer er hætt við að leika Barbie, í kvikmynd sem Sony framleiðslufyrirtækið ætlar að gera. Ástæðan er sögð, samkvæmt The Wrap, árekstrar við önnur verkefni. Tilkynnt var í desember sl. að Schumer m...

03.12.2016

Barbídúkkan Amy Schumer rekin úr Barbielandi

Bandaríski grínistinn og leikkonan Amy Schumer á í viðræðum um að leika hina vinsælu dúkku Barbie, í nýrri leikinni mynd. Tökur eiga að hefjast í vor, og stefnt er að frumsýningu sumarið 2018. Handrit skrifar Hilary...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn