Caramel (2007)
Sukkar banat
Hugljúf rómantísk grínmynd frá Líbanon, sem hefur fengið frábæra dóma um allan heim, eftir leikkonuna Nadine Labaki, sem fer einnig með aðahlutverkið.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hugljúf rómantísk grínmynd frá Líbanon, sem hefur fengið frábæra dóma um allan heim, eftir leikkonuna Nadine Labaki, sem fer einnig með aðahlutverkið. Við fylgjumst með daglegu lífi fimm kvenna í Beirút sem eiga það sameiginlegt að stunda sömu snyrtistofuna. Það gengur á ýmsu í karlamálum og öðrum málum en konurnar standa saman í gegnum súrt og sætt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Bac FilmsFR

Les Films des TournellesFR
Les Films de Beyrouth
Roissy FilmsFR
SunnylandLB

ARTE France CinémaFR


















