Beaufort (2007)
Fyrsta myndin frá Ísrael sem tilnefnd hefur verið til Óskarsverðlauna, en hún var tilnefnd sem besta erlenda myndin í ár.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Fyrsta myndin frá Ísrael sem tilnefnd hefur verið til Óskarsverðlauna, en hún var tilnefnd sem besta erlenda myndin í ár. Myndin segir sögu 22ja ára hermanns og hersveitar hans mánuðina áður en ísraelsher dró sig út úr Líbanon árið 2000. Óvinurinn er ósýnilegur, en sprengjur falla af himnunum á meðan skelfingu lostnir ungir hermenn gera sitt besta til að uppfylla skyldur sínar fram til síðustu stundar. Leikstjórinn Joseph Cedar hlaut Silfurbjörninn í Berlín fyrir bestu leikstjórnin árið 2007.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joseph CedarLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Metro CommunicationsIL







