The Flock (2007)
"Your fear is their desire"
Hinn ofsóknaróði fulltrúi í deild almannavarna, Erroll Babbage, neyðist til að fara á eftirlaun fyrir aldur fram, vegna dónalegrar og ógnandi framkomu í garð kynferðisglæpamanna...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn ofsóknaróði fulltrúi í deild almannavarna, Erroll Babbage, neyðist til að fara á eftirlaun fyrir aldur fram, vegna dónalegrar og ógnandi framkomu í garð kynferðisglæpamanna sem hann átti að fylgjast með. Hann þarf að eyða síðustu 18 dögum í starfi í að þjálfa manneskjuna sem á að taka við af honum, Allison Lowry. Þegar hin sautján ára gamla Harriet Wells týnist á umráðasvæði Babbage, þá er hann fullviss um að hvarf hennar er tengt einum af hans skjólstæðinum, kynferðisbrotamanni. Þrátt fyrir það þá trúa yfirmenn hans ekki á rannsóknaraðferðir hans, og hann sannfærir Allison um að fylgja sér niður í sjúklega undirheima kláms og öfuguggaháttar, til að finna týndu stúlkuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur











