Náðu í appið
Wild Child

Wild Child (2008)

"Nýjum skóla fylgja nýjar reglur"

1 klst 38 mín2008

Poppy (Emma Roberts) er sextán ára gömul ofdekruð stelpuskjáta sem á fataskáp sem Paris Hilton myndi öfunda, þökk sé vellauðugum föður hennar (Aidan Quinn).

Rotten Tomatoes40%
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Poppy (Emma Roberts) er sextán ára gömul ofdekruð stelpuskjáta sem á fataskáp sem Paris Hilton myndi öfunda, þökk sé vellauðugum föður hennar (Aidan Quinn). Þegar hún heldur leyfislaust partý þá ákveður faðir hennar, sem er búinn að missa þolinmæðina fyrir löngu síðan, að senda hana í heimavistarskóla í Englandi. Þar hittir Poppy fyrir stranga skólastýru og hóp stúlkna sem neita að umbera sjálfselsku og eigingirni hennar. Poppy reynir allt sem hún getur til að láta reka sig en uppgötvar hins vegar að hún kann betur við skólann en hún lætur uppi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Schmidt
Paul SchmidtLeikstjóri
Lucy Dahl
Lucy DahlHandritshöfundur

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
StudioCanalFR
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Fyrirsjáanleg klisja

★★★☆☆

Wild child fjallar um ofdekruðu malibu prinsessuna Poppy sem leggur leið sína í enskan heimavistarskóla eftir að hafa farið endanlega yfir strikið í dónaskap. Þegar hún kemur til Englands ...