Choke er skrítin en skemmtileg mynd um algjöran lúser með kynlífsfíkn, Victor Mancini, leikinn af Sam Rockwell. Titillinn vísar í iðju hans að þykjast kafna á veitingastöðum svo hann get...
Choke (2008)
Kynlífssjúkur maður borgar sjúkrahúskostnað móður sinnar með því að láta fólk bjarga honum frá dauða.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Kynlífssjúkur maður borgar sjúkrahúskostnað móður sinnar með því að láta fólk bjarga honum frá dauða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Clark GreggLeikstjóri
Aðrar myndir

Chuck PalahniukHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSiðlaus og ánægð með það!
Sam Rockwell er nokkurn veginn staddur núna þar sem Robert Downey Jr. var áður en hann komst inn í mainstream-ið; Hann er svakalega hæfur en um leið ferlega vanmetinn leikari sem hefur sýnt e...
Váá!
Vá, ég er ekki að skilja þetta...Þetta er ótrúleg mynd. Sögu þráður the By the Way geðveikur og leikurinn er mjög flottur. Þessi persóna "Victor" er mjög djúp. Það hefur gerst...
Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Choke Film
Dune Entertainment IIIUS
Aramid EntertainmentGB
ContrafilmUS
ATO Pictures
Verðlaun
🏆
1 verðlaun og 1 tilnefning














