Náðu í appið
The Craft

The Craft (1996)

"Spend the weekend with the girls! "

1 klst 41 mín1996

Það er komin ný stelpa í bæinn, og ætlar að hefja þar nýtt líf með fjölskyldu sinni.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic55
Deila:
The Craft - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það er komin ný stelpa í bæinn, og ætlar að hefja þar nýtt líf með fjölskyldu sinni. Hún hittir stelpur sem eru ekki ólíkar henni, með áhuga á yfirskilvitlegum og dularfullum hlutum, en saman búa þessar fjórar stelpur yfir miklum yfirnáttúrulegum kröftum. Þær geta nánast allt, allt frá því að krækja í draumaprinsinn og láta hann dýrka sig, og hvaðeina annað sem þeim dettur í hug - þær eru óstöðvandi og möguleikarnir eru endalausir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Flemming
Andrew FlemmingLeikstjóri

Aðrar myndir

Peter Filardi
Peter FilardiHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (5)

★★★★☆

The Craft er alveg ágætis afreying. Það helsta sem ég hef út á hana að setja er að nærri allur leikarahópurinn stendur sig illa nema Neve Campbell. Hún er eina manneskjan sem er að gera e...

Þótt að nornir séu margnotaðar klisjur er klisja breytt í frumleika í þessari mynd. Stelpa nokkur flytur í Los Angeles og í skólanum eru þrjár stelpur sem eru sagðar vera nornir. Stelpan...

Þessi hérna mynd er svona mitt á milli þess að vera spennu og hryllingsmynd. Ég myndi ekki segja að þetta væri eingöngu unglingsstúlku mynd. Mér finnst þessi vera frekar svona creepy. Hú...

★★★★★

Þegar foreldrar söru (ROBIN TUNNEY - EMPIRE RECORDS) flytja til los angeles með fjölskylduna,hefur hún nám við skóla st. benedict, þar sem hún kynnist þremur undarlegum stúlkum. þetta eru...

Mjög góð afþreying, rosa sexý allar leikkonurnar. Ein þeirra lítur alveg út eins og norn hún þarf ekkert að leika það. Ég mæli með þessari, ekki spurning.

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Red Wagon EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Vann MTV verðlaunin fyrir bestu slagsmál, þegar Fairuza Balk og Robin Tunney slógust með hnífum.