Náðu í appið
The In-Laws

The In-Laws (2003)

"The cake is going to hit the fan / He's not losing his daughter. He's gaining a madman."

1 klst 38 mín2003

Þegar væntanlegir tengdafeður, þeir Steve Tobias og Jerry Peyser, hittast í fyrsta skipti til að fagna væntanlegu brúðkaupi barna þeirra, þá verður allt vitlaust.

Rotten Tomatoes33%
Metacritic46
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þegar væntanlegir tengdafeður, þeir Steve Tobias og Jerry Peyser, hittast í fyrsta skipti til að fagna væntanlegu brúðkaupi barna þeirra, þá verður allt vitlaust. Dr. Jerome Peyser er hæglátur fótaaðgerðalæknir, sem passar sig vandlega að forðast allt stress. En leyniþjónustumaðurinn Steve Tobias er áhættusækinn og leitar uppi fjörið. Á venjulegum degi er hann að stela einkaþotum, lenda í skotárás og að semja við alþjóðlega vopnasmyglara. Núna er að hann að valda föður brúðarinnar, Jerry, verulegum áhyggjum, og hann er hræddur um að hið fullkomna brúðkaup fari allt í vaskinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Franchise PicturesUS
Gerber PicturesUS
Furthur FilmsUS
MHF Zweite Academy FilmDE

Gagnrýni notenda (5)

The In-Laws er endurgerð samnefndar gamanmyndar frá áttunda áratugnum og gengur vel upp enda endurspegla leikararnir persónuleika þeirra í persónum þeirra og kemur mjög vel út. Dr.Jerry Pey...

★★★★☆

The In-Laws er afskaplega vel heppnuð gamanmynd af gamla skólanum. Hér er ekki stuðst við ódýra brandara og fáránlegar aðstæður heldur er stuðst við skothelt handrit með frábærum samt...

Mætti vera ferskari

★★★☆☆

Prýðilega heppnuð gamanmynd þar sem þeir Michael Douglas og Albert Brooks sýna betri hliðar sínar. Að vísu verður því ekki neitað að Douglas falli tvímælalaust í skugga hins óborgan...

★★★★☆

The In-Laws er stórskemmtileg gamanmynd um tvo tengdafeður sem hittast fyrst skömmu fyrir brúðkaup barna sinna. Faðir brúðarinnar (Albert Brooks) er skrifstofublók með ótal fóbíur og er t...