Eftir skóla (2008)
Afterschool
Róbert stundar nám í dýrum bandarískum framhaldsskóla.
Deila:
Söguþráður
Róbert stundar nám í dýrum bandarískum framhaldsskóla. Hann er háður internetinu og vill festa á filmu allt sem verður á vegi hans. Þegar hann er að leika sér með myndavélina á göngum skólans einn daginn verður hann vitni að því að tveir nemendur á lyfjum deyja vegna ofneyslu. Róbert tekur þetta upp. Eftir það er sett af stað ferli í skólanum til að takast á við sorgina og nokkrir nemendur, þar á meðal Róbert, eru fengnir til að búa til myndband sem á að hjálpa nemendum skólans að komast yfir þennan hörmulega atburð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Antonio CamposLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BorderLine FilmsUS
Hidden St. Productions













