Náðu í appið
Fuglasöngur

Fuglasöngur (2008)

Birdsong, El Cant Dels Ocells

1 klst 38 mín2008

Myndin er svarthvít og leikin jafnt á katalónsku sem og hebresku og í henni fylgjumst við með ferð vitringanna þriggja úr Biblíunni.

Rotten Tomatoes100%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin er svarthvít og leikin jafnt á katalónsku sem og hebresku og í henni fylgjumst við með ferð vitringanna þriggja úr Biblíunni. Vegferð vitringanna er vörðuð háfleygum og skondnum samtölum, sem og viðkomu yfirnáttúrulegra vera. Frásögnin er þó ekki bundin af bókstaf bókarinnar góðu og því geta jafnvel þeir sem best eru lesnir í ritningunni ekki alltaf giskað á hvað gerist næst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Drew Tyler Bell
Drew Tyler BellLeikstjóri

Framleiðendur

Andergraun FilmsES
Capricci FilmsFR
Eddie SaetaES
Sonoblok
TV3ES