Náðu í appið
Snjór

Snjór (2008)

Snow, Snijeg, Premières neiges

1 klst 40 mín2008

Við erum stödd í litlu þorpi í stríðshrjáðri Bosníu árið 1997.

Deila:

Söguþráður

Við erum stödd í litlu þorpi í stríðshrjáðri Bosníu árið 1997. Hér segir frá litlum hópi fólks sem hefur skapað sinn eigin heim í einangrun sinni. Öll hafa þau misst fjölskyldur sínar en geta ekki sætt sig við það og lifa eins og ástvinir þeirra sé enn til staðar. Þau halda sér á lífi gegnum minningar sína og drauma og hafa búið sér til eins konar draumaland í þorpinu. Senn tekur að snjóa og þá fer fólkið loksins að gera sér grein fyrir þeirri einangrun sem þau búa við.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aida Begic
Aida BegicLeikstjóri

Framleiðendur

RohfilmDE
Les Films de l'Après-MidiFR
MamafilmBA
The Documentary and Experimental Film CenterIR