Náðu í appið
Zift

Zift (2008)

1 klst 32 mín2008

Zift er búlgörsk glæpamynd í anda gömlu rökkurmyndanna en færð í nýstárlegan búning.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Zift er búlgörsk glæpamynd í anda gömlu rökkurmyndanna en færð í nýstárlegan búning. Eins konar ný-rökkurmynd. Myndin segir þó ekki frá átökum einkaspæjara við glæpamenn heldur er söguhetjan sjálfur glæpamaður. Hann er kallaður Mölurinn og er nýsloppinn úr fangelsi eftir tuttugu ára vist. Við honum blasir Búlgaría kommúnismans með sínu kalda andrúmslofti. Myndin gerist á einum sólarhring og á þessum skamma tíma reynir Mölurinn að gera upp fortíð sína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Javor Gardev
Javor GardevLeikstjóri
Daniel Toscan du Plantier
Daniel Toscan du PlantierHandritshöfundur

Framleiðendur

Miramar FilmBG
Bulgarian National TelevisionBG
Bulgarian National Film CenterBG

Verðlaun

🏆

2 verðlaun