Náðu í appið
Askja Pandoru

Askja Pandoru (2008)

Pandora's Box, Pandoranin kutusu

1 klst 52 mín2008

Þrjú systkini á fimmtugsaldri í Istanbúl, tvær systur og einn bróðir, fá fréttir um það kvöld eitt að öldruð móðir þeirra hafi horfið frá heimili sínu við Svarta hafið.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þrjú systkini á fimmtugsaldri í Istanbúl, tvær systur og einn bróðir, fá fréttir um það kvöld eitt að öldruð móðir þeirra hafi horfið frá heimili sínu við Svarta hafið. Þau leggja af stað að finna hana en þegar systkinin hittast kemur spennan á milli þeirra fljótlega í ljós, rétt eins og þegar askja Pandóru opnaðist og allir lestir mannsins fundu sér leið inn í veröldina. Systkinin átta sig á því að þau vita merkilega lítið um hvort annað og þurfa að horfast í augu við eigin galla. Tyrkneskt tal - enskur texti

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yesim Ustaoglu
Yesim UstaogluLeikstjóri

Framleiðendur

EurimagesFR