Áður en ég gleymi (2007)
Before I forget, Avant que j'oublie
Pierre má sannarlega muna fífil sinn fegurri.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Pierre má sannarlega muna fífil sinn fegurri. Um dagana hefur hann notið góðs af gjafmildi eldri herramanna – gegn greiða – en þegar auðugur elskhugi hans deyr, eftir að hafa alið önn fyrir honum í 35 ár, neyðist Pierre til að líta til baka og gera upp líf sitt. Hann hefur verið HIV-jákvæður í aldarfjórðung og heilsan er slæm, en Pierre afþakkar alla lyfjagjöf af ótta við að missa hárið. Á tímamótum togast margt á innra með honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jacques NolotLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Elia Films

CNCFR

PROCIREPFR

Angoa-AgicoaFR






