Ég hef elskað þig svo lengi (2008)
I've loved you so long, Il y a longtemps que je t'aime
Andrúmsloft myndarinnar einkennist af spennuþrunginni en jafnframt hversdagslegri dulúð.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
Andrúmsloft myndarinnar einkennist af spennuþrunginni en jafnframt hversdagslegri dulúð. Meðal spurninga sem myndin varpar fram er hversu vel við þekkjum okkar nánustu og hvort við getum fyrirgefið þeim sem við elskum hvað sem er. Myndin segir frá systrunum Juliette og Leu sem hittast í fyrsta sinn eftir fimmtán ára aðskilnað. Önnur systirin býr yfir hræðilegu leyndarmáli en hin er þjökuð af sáru samviskubiti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Phillippe ClaudelLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

UGCFR
Verðlaun
🏆
2 verðlaun og 1 tilnefning








