Náðu í appið
Hefnd

Hefnd (2008)

Revanche

2 klst 1 mín2008

Hefnd sýnir okkur tvo heima.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic84
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára

Söguþráður

Hefnd sýnir okkur tvo heima. Annars vegar eru víðáttumiklir skógar og sveitasælan í Austurríki og hins vegar hin spillta veröld vændis og mansals í útjaðri Vínarborgar. Þessir tveir heimar mætast þegar Alex og Tamara fá loks nóg af því að vera föst í feni vændisins og ákveða dag nokkurn að ræna banka. En ekkert fer eins og þau hafa hugsað sér. Lögreglumaður skýtur Tamöru til bana og draumar Alex um nýtt líf eru að engu orðnir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Götz Spielmann
Götz SpielmannLeikstjóri

Framleiðendur

Spielmannfilm
Prisma FilmAT

Verðlaun

🏆

4 verðlaun