Náðu í appið
Rannsóknarmaðurinn

Rannsóknarmaðurinn (2008)

The Investigator, A Nyomozó

1 klst 50 mín2008

Í myndinni fylgjumst við með hinum fámála meinafræðingi Tibor Malkáv, en honum hafa orðið á hræðileg mistök.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Í myndinni fylgjumst við með hinum fámála meinafræðingi Tibor Malkáv, en honum hafa orðið á hræðileg mistök. Hann tók að sér að myrða mann gegn greiðslu, en peningana hyggst hann nota til að greiða fyrir krabbameinsmeðferð móður sinnar. Nú leitar Tibor uppi manninn sem réð hann til verksins til að reyna að komast að því hvers vegna hann vill verða valdur að dauða annars manns.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Attila Gigor
Attila GigorLeikstjóri

Framleiðendur

Fastnet FilmsIE

Verðlaun

🏆

Þessi spennumynd hefur sópað að sér verðlaunum fyrir handrit, leik og leikstjórn.