Náðu í appið
Síðasta Heimsálfan

Síðasta Heimsálfan (2007)

The Last Continent

2 klst2007

Þessi frásögn af hetjudáðum vísindamannanna á Sednu IV er sögð af leikaranum Donald Sutherland.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þessi frásögn af hetjudáðum vísindamannanna á Sednu IV er sögð af leikaranum Donald Sutherland. Þessi heimildarmynd fylgir för manna sem hætta lífi sínu á Suðurskautslandinu í heilt ár, fjarri umheiminum. Markmið þeirra var að kanna áhrif gróðurhúsáhrifa á jarðkringluna og er myndin afrakstur þess. Hér eru orrusturnar við móður náttúru sýndar og er myndin full af áhrifaríkum myndum sem fanga hið grimma og um leið fallega landslag Suðurskautslandsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jean Lemire
Jean LemireLeikstjóri

Framleiðendur

Téléfilm CanadaCA
Glacialis ProductionsCA