Náðu í appið
Garbage Warrior

Garbage Warrior (2007)

1 klst 26 mín2007

Hvað eiga bjórdósir, bíldekk og vatnsflöskur sameiginlegt? Ekki mikið nema þú sért óhefðbundinn arkítekt á borð við Michael Reynolds, en þá eru áðurnefndir hlutir efniviður...

Rotten Tomatoes83%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hvað eiga bjórdósir, bíldekk og vatnsflöskur sameiginlegt? Ekki mikið nema þú sért óhefðbundinn arkítekt á borð við Michael Reynolds, en þá eru áðurnefndir hlutir efniviður til þess að skapa jarðvarmahituð og orkusparandi hýbýli. Um 30 ára skeið hafa Reynolds og lærisveinar hans unnið að „Earthship Biotecture“ í Nýju-Mexíkó. Þar er átt við uppbyggingu sjálfbærra samfélaga þar sem hönnun og notagildi renna saman á vistvænan hátt. En þessar tilraunir þeirra rekast á við þau lög sem eru í gildi í fylkinu og það veldur spennu á milli Reynolds og yfirvaldanna sem eru á bandi stórfyrirtækjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Oliver Hodge
Oliver HodgeLeikstjóri

Verðlaun

🏆

3 tilnefningar

Gagnrýni notenda (1)

Garbage Warrior er heimildamynd um arkitektinn og umhverfissinnann Michael Reynolds sem ofbauð ofneysla nútímans og ákvað að gera eitthvað í því. Reynolds er sérvitur furðufugl og hippi en...