Náðu í appið
Ljónagryfja

Ljónagryfja (2008)

Lion's Den, Desencuentro

"Motherhood Behind Bars"

1 klst 53 mín2008

Hvort vildir þú fórna frelsinu eða samvistum við móður þína? Leonera fjallar um Júlíu, unga argentínska konu sem hugsanlega er morðingi.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic64
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára

Söguþráður

Hvort vildir þú fórna frelsinu eða samvistum við móður þína? Leonera fjallar um Júlíu, unga argentínska konu sem hugsanlega er morðingi. Annað hvort hún eða Ramíró elskhugi hennar myrtu Nahuel og annar þessara tveggja manna er faðir Tómasar sonar hennar. Það er allt útlit fyrir flókið dómsmál. Í Argentínu eru lögin þannig að börn geta alist upp hjá móður sinni innan veggja fangelsis, en er það hollt fyrir barnið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pablo Trapero
Pablo TraperoLeikstjóri
Alejandro Fadel
Alejandro FadelHandritshöfundur
Martín Mauregui
Martín MaureguiHandritshöfundur

Framleiðendur

PatagonikAR
Matanza CineAR
Cineclick AsiaKR

Verðlaun

🏆

5 verðlaun og 1 tilnefning