Regn (2008)
Lluvia
"She doesn't know where she's going...He doesn't know where he came from"
Ofsaregn hefur dunið óslitið á Buenos Aires í þrjá daga samfleytt.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ofsaregn hefur dunið óslitið á Buenos Aires í þrjá daga samfleytt. Alma og Roberto eru tveir ráðvilltir einstæðingar á ferð í ofsaveðrinu. Alma yfirgaf sambýlismann sinn fyrir nokkrum dögum og býr nú tímabundið í bílnum sínum. Roberto er nýfluttur aftur til landsins eftir þrjátíu ára dvöl erlendis. Hér er ekkert sem tengist honum annað en aldraður faðir sem liggur nú í dái og ein íbúð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paula HernándezLeikstjóri
Framleiðendur

PatagonikAR

INCAAAR
Film Suez







