Berlínaróður
2007
(BerlinSong)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
84 MÍNEnska
Berlínaróður er saga sex tónlistarmanna úr söngvaskáldasenu Berlínarborgar. Þau komu frá Bandaríkjunum, Noregi, Hollandi og Ástralíu og gerðu borgina að sinni. Leikstjórinn Uli M Schueppel fékk hvert þeirra til að sýna sér „sinn eigin stað“ í Berlín og bað hvert þeirra um að semja lag um borgina. Hugsanir þeirra og minningar um borgina blandast við... Lesa meira
Berlínaróður er saga sex tónlistarmanna úr söngvaskáldasenu Berlínarborgar. Þau komu frá Bandaríkjunum, Noregi, Hollandi og Ástralíu og gerðu borgina að sinni. Leikstjórinn Uli M Schueppel fékk hvert þeirra til að sýna sér „sinn eigin stað“ í Berlín og bað hvert þeirra um að semja lag um borgina. Hugsanir þeirra og minningar um borgina blandast við ferli laganna allt þar til þau eru tekin upp og flutt á tónleikum... minna