Lou Reed's Berlin
2007
Fannst ekki á veitum á Íslandi
85 MÍNEnska
78% Critics 72
/100 Lou Reed tók upp plötuna Berlin árið 1973. Hún seldist illa og næstu 33 árin flutti Reed hana aldrei á tónleikum. Fimm kvöld í röð í desember 2006 flutti hann hana hins vegar í heild sinni í vöruskemmu í Brooklyn í New York. Platan er nú álitin meistaraverk um illar systur ástarinnar; öfund, reiði og missi. Með því að nota tvískiptu borgina Berlín sem... Lesa meira
Lou Reed tók upp plötuna Berlin árið 1973. Hún seldist illa og næstu 33 árin flutti Reed hana aldrei á tónleikum. Fimm kvöld í röð í desember 2006 flutti hann hana hins vegar í heild sinni í vöruskemmu í Brooklyn í New York. Platan er nú álitin meistaraverk um illar systur ástarinnar; öfund, reiði og missi. Með því að nota tvískiptu borgina Berlín sem svið, tekst Reed að miðla á áhrifaríkan og beinskeyttan hátt sögunni af Caroline og elskhugum hennar. ... minna