SqueezeBox! (2008)
Squeezebox var einn alræmdasti skemmtistaður New York-borgar þar til þáverandi borgarstjóri, Rudy Giuliani, lét loka honum.
Deila:
Söguþráður
Squeezebox var einn alræmdasti skemmtistaður New York-borgar þar til þáverandi borgarstjóri, Rudy Giuliani, lét loka honum. Staðurinn var opnaður í byrjun 10. áratugarins út frá þeirri einföldu hugmynd stofnandans, Michaels Schmidts, að láta draggdrottningar syngja rokklög uppi á sviði. Fljótlega barst sá orðrómur út um samfélag samkynhneigðra að loksins væri kominn hommastaður þar sem ekki væri bara spilað diskó heldur líka alvöru rokk.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven SaporitoLeikstjóri

Zach ShafferLeikstjóri



