Náðu í appið
Löng helgi

Löng helgi (1978)

Long Weekend

"Their crime was against nature...Nature found them guilty. "

1 klst 32 mín1978

Long Weekend (1978) er ekki aðeins gullmoli Ozploitation-tímans heldur gleymd laumuklassík hryllingssögunnar.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Long Weekend (1978) er ekki aðeins gullmoli Ozploitation-tímans heldur gleymd laumuklassík hryllingssögunnar. Þar segir frá hjónum á barmi skilnaðar sem halda í ferð að afskekktri strönd til að reyna að bæta sambandið. Þau sýna náttúrunni enga virðingu og smátt og smátt fer náttúran að snúast gegn þeim. Umhverfið verður ókennilegt og ógnandi en öll skrímsli eru fjarri góðu gamni því hryllingurinn liggur í smáatriðunum og stemningunni sem lokkar áhorfandann inn í ofsóknarbrjálæðið. Myndin fagnar 30 ára afmæli í ár og er sýnd af nýrri filmu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Colin Eggleston
Colin EgglestonLeikstjóri
Everett De Roche
Everett De RocheHandritshöfundur

Framleiðendur

Victorian FilmAU
Dugong FilmsIT
Australian Film CommissionAU

Verðlaun

🏆

5 verðlaun