Náðu í appið
Paul Blart: Mall Cop

Paul Blart: Mall Cop (2009)

"Öryggið fer aldrei í frí"

1 klst 31 mín2009

Paul Blart: Mall Cop er nýjasta mynd gamanleikarans góðkunna, Kevin James, en hann er hér í hlutverki öryggisvarðarins Paul Blart, sem vinnur sem svokölluð verslunarmiðstöðvarlögga.

Rotten Tomatoes34%
Metacritic39
Deila:
Paul Blart: Mall Cop - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Paul Blart: Mall Cop er nýjasta mynd gamanleikarans góðkunna, Kevin James, en hann er hér í hlutverki öryggisvarðarins Paul Blart, sem vinnur sem svokölluð verslunarmiðstöðvarlögga. Á sínum tíma reyndi Paul að komast í lögregluna en komst ekki inn sökum sykursýki. nú vinnur hann við að vakta verslunarmiðstöð og tekur starf sitt mjög alvarlega, en fær þrátt fyrir það enga viðurkenningu frá samstarfsmönnum sínum eða viðskiptavinum. Hann fellur fyrir sjoppueigandanum Amy (Jayma Mays) en gengur treglega að vinna hylli hennar,þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þegar hópur dulbúinna ræningja tekur yfir verslunarmiðstöðina verður það skyndilega hlutskipti Pauls að verða hetjan, en getur hann ráðið við verkefnið?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Framleiðendur

Hey EddieUS
Columbia PicturesUS
Relativity MediaUS
Happy Madison ProductionsUS