Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Isaac Seidel er óhefðbundinn lögreglustjóri í New York. Hann á gott með að stýra hlutum í höfuðstöðvunum, hann hefur gott tak á mafíunni, og ástandinu úti á götum borgarinnar. Skuldbinding hans gagnvart borginni og ást hans á starfinu, fær hann til að leita allra leiða til að leysa vandamál, jafnvel þó það þýði að það þurfi að sveigja reglurnar af og til.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter WernerLeikstjóri

David BlackHandritshöfundur
Framleiðendur

Columbia Pictures TelevisionUS
Suto








