Náðu í appið
Center Stage: Turn It Up

Center Stage: Turn It Up (2008)

Center Stage 2

"Það er ekki allur dans eins"

1 klst 35 mín2008

Center Stage: Turn It Up segir frá því að dansflokkur Coopers hefur smám saman losnað upp og nú er svo komið að hann hefur enga fjármögnun lengur.

Rotten Tomatoes60%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Center Stage: Turn It Up segir frá því að dansflokkur Coopers hefur smám saman losnað upp og nú er svo komið að hann hefur enga fjármögnun lengur. Cooper afræður því að leggja hópinn niður og snýr aftur til gamla skólans síns, American Ballet Academy, til að kenna. Þar hittir hann Kate (Rachele Brooke Smith), sem virðist hafa gífurlega náttúrulega hæfileika, en hefur aldrei haft neinn annan kennara en sjálfa sig. Hún dansar mjög spennandi blöndu af ballett og hip hop-dansi og ætlar sér að skara fram úr í skólanum. Það gengur þó brösuglega vegna fordóma stjórnenda skólans gagnvart hip hop og götudansi, en þegar hún hittir Tommy, fyrrum hokkíleikmann sem einnig hefur fengið pláss í skólanum breytist líf hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steven Jacobson
Steven JacobsonLeikstjóri
Carol Heikkinen
Carol HeikkinenHandritshöfundur
Karen Bloch Morse
Karen Bloch MorseHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Stage 6 FilmsUS
Laurence Mark ProductionsUS