Náðu í appið
Upp komast svik

Upp komast svik (2007)

Heure zéro, L', Towards Zero

2007

Guillaume Neuville fær þá fráleitu hugmynd að bjóða fyrrverandi konu sinni, Aude, í heimsókn undir því yfirskini að hún vingist við núverandi konu hans, hina...

Deila:

Söguþráður

Guillaume Neuville fær þá fráleitu hugmynd að bjóða fyrrverandi konu sinni, Aude, í heimsókn undir því yfirskini að hún vingist við núverandi konu hans, hina móðursjúku Caroline, þó hann hljóti að sjá það í hendi sér að þeim geti ekki samið sérstaklega vel. Rík frænka hans, Camilla Tressilian, fellst á að bjóða þeim heim til sín, þó henni lítist ekki par vel á þessa hugmynd frænda síns. Í boðið mæta svo fleiri gestir. Spenna milli gestanna magnast þegar Camilla finnst myrt í rúmi sínu. Hver er ástæða þess að einhver vildi hana feiga? Rannsóknarlögreglumaðurinn Martin Bateille verður að vera snöggur að svara þessum spurningum, því tíminn er að renna út.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pascal Thomas
Pascal ThomasLeikstjóri
Agatha Christie
Agatha ChristieHandritshöfundur
Clémence de Biéville
Clémence de BiévilleHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Les Films FrançaisFR