Náðu í appið
Hotel for Dogs

Hotel for Dogs (2009)

"Engum hundi er vísað frá."

1 klst 40 mín2009

Fjölskyldugamanmyndin Hotel for Dogs segir frá stelpunni Andi (Emma Roberts) og litla bróður hennar, Bruce (Jake T.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic51
Deila:
Hotel for Dogs - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fjölskyldugamanmyndin Hotel for Dogs segir frá stelpunni Andi (Emma Roberts) og litla bróður hennar, Bruce (Jake T. austin), sem búa á heimili þar sem engin gæludýr eru leyfð. Þau hafa hins vegar í laumi tekið að sér hundinn Friday, en eiga stöðugt erfiðara með að halda honum leyndum fyrir öðrum fjölskyldumeðlimum. Þegar þau rekast fyrir slysni á yfirgefið hótel sem nokkrir flækingshundar hafa gert að heimili sínu fá þau þá hugmynd að gera bygginguna yfirgefnu að sannkallaðri hundaparadís, og byrja að safna þangað öllum flækingshundum sem þau finna. Hins vegar lenda þau fljótt í vanda því stöðugt geltið í hundunum veldur því að andi og Bruce þurfa að taka til allra mögulegra ráða til að halda hótelinu leyndu fyrir óvinveittum aðilum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Nickelodeon MoviesUS
Cold Spring PicturesUS
The Donners' CompanyUS
The Montecito Picture CompanyUS