Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Hotel for Dogs 2009

Frumsýnd: 6. febrúar 2009

Engum hundi er vísað frá.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Fjölskyldugamanmyndin Hotel for Dogs segir frá stelpunni Andi (Emma Roberts) og litla bróður hennar, Bruce (Jake T. austin), sem búa á heimili þar sem engin gæludýr eru leyfð. Þau hafa hins vegar í laumi tekið að sér hundinn Friday, en eiga stöðugt erfiðara með að halda honum leyndum fyrir öðrum fjölskyldumeðlimum. Þegar þau rekast fyrir slysni á yfirgefið... Lesa meira

Fjölskyldugamanmyndin Hotel for Dogs segir frá stelpunni Andi (Emma Roberts) og litla bróður hennar, Bruce (Jake T. austin), sem búa á heimili þar sem engin gæludýr eru leyfð. Þau hafa hins vegar í laumi tekið að sér hundinn Friday, en eiga stöðugt erfiðara með að halda honum leyndum fyrir öðrum fjölskyldumeðlimum. Þegar þau rekast fyrir slysni á yfirgefið hótel sem nokkrir flækingshundar hafa gert að heimili sínu fá þau þá hugmynd að gera bygginguna yfirgefnu að sannkallaðri hundaparadís, og byrja að safna þangað öllum flækingshundum sem þau finna. Hins vegar lenda þau fljótt í vanda því stöðugt geltið í hundunum veldur því að andi og Bruce þurfa að taka til allra mögulegra ráða til að halda hótelinu leyndu fyrir óvinveittum aðilum. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn