Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Percy Jackson: Sea of Monsters 2013

(Percy Jackson 2)

Frumsýnd: 21. ágúst 2013

Where There are Gods - There are Monsters.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Hér fara aðalhetjan Percy Jackson með vinum sínum Annabeth Chase, Clarisse La Rue og Tyson, hálfbróður sínum, í ferðalag til skrímslahafsins til að ná í gullna reifið og bjarga Camp Half-Blood. Þegar veruleg hætta stafar að þeirri veröld sem Percy og vinir hans búa í kemur í ljós að eina leiðin til að koma í veg fyrir upprisu skelfilegrar óvættar er... Lesa meira

Hér fara aðalhetjan Percy Jackson með vinum sínum Annabeth Chase, Clarisse La Rue og Tyson, hálfbróður sínum, í ferðalag til skrímslahafsins til að ná í gullna reifið og bjarga Camp Half-Blood. Þegar veruleg hætta stafar að þeirri veröld sem Percy og vinir hans búa í kemur í ljós að eina leiðin til að koma í veg fyrir upprisu skelfilegrar óvættar er að finna og nota mátt hins gullna töfrateppis sem ógnvænlegur sjávardreki gætir í hinu hættulega hafi skrímslanna. Þar með hefst ævintýraferð sem á fáa sína líka og Percy þarf ekki einungis að glíma við risastór skrímsli sem varna honum leiðar heldur hittir hann á ferðum sínum margar aðrar kynjaverur sem enginn veit hvort eru vinir eða óvinir. Og ef einhvern tíma hefur verið þörf fyrir þann mikla mátt sem Percy býr yfir sem sonur sjávarguðsins Póseidons þá er það núna ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.12.2013

Byssur Baltasars á toppnum

Tvær nýjar myndir eru í fyrsta og öðru sæti íslenska DVD /Blu-ray listans íslenska sem kom út í gær. Spennumynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, er á toppnum, en gamanmyndin We´re the Millers er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Fjölskyldan hans Luc Besson og í fjórða sæti er teiknimynd...

26.08.2013

Geysivinsæl 2 Guns

2 Guns, nýjasta Hollywoodmynd Baltasars Kormáks heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það ver...

24.08.2013

Oprah Winfrey áfram vinsælust

The Butler, myndin um yfirþjóninn í Hvíta húsinu, Cecil Gaines sem þjónaði átta forsetum Bandaríkjanna á árunum 1952 til 1986, er enn í fyrsta sæti bandaríska aðsóknarlistans, eftir sýningar gærdagsins, föstuda...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn