Last Chance Harvey
2008
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 13. mars 2009
Mynd um fyrstu ástina, síðasta sénsinn og allt þar á milli.
93 MÍNEnska
71% Critics 57
/100 Var m.a. tilnefnd til tveggja Golden Globes verðlauna.
Harvey Shine (Hoffman) er fráskilinn og lífsþreyttur tónsmiður sem vinnur við að semja auglýsingastef. Hann er orðinn úreltur í vinnunni sinni og er sendur gegn vilja sínum í frí af yfirmanni sínum. Hann fer til London til að vera viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar og kemst fljótt að því að hann er búinn að fjarlægjast fjölskyldu sína meira en heilbrigðu... Lesa meira
Harvey Shine (Hoffman) er fráskilinn og lífsþreyttur tónsmiður sem vinnur við að semja auglýsingastef. Hann er orðinn úreltur í vinnunni sinni og er sendur gegn vilja sínum í frí af yfirmanni sínum. Hann fer til London til að vera viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar og kemst fljótt að því að hann er búinn að fjarlægjast fjölskyldu sína meira en heilbrigðu nemur. Þegar hann kemst að því að hann hefur auk þess misst vinnuna endanlega ákveður hann að drekkja sorgum sínum á bar í London. Þar rekst hann á flugvallarstarfsmanninn Kate (Thompson), sem sjálf er að jafna sig á slæmum degi. Harvey heillast fljótt af sjarma og lífsgleði hinnar bresku Kate og reynir að tengjast henni frekar, en hefur aðeins einn dag til þess.... minna