The Love Punch (2013)
"You can't pinch a diamond without stealing a few hearts"
Richard og Kate eru fráskilin hjón sem halda þó góðu sambandi sín á milli.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Richard og Kate eru fráskilin hjón sem halda þó góðu sambandi sín á milli. Richard, sem er um það bil að fara á eftirlaun, kemst að því að allar eignir fyrirtækisins sem hann vinnur hjá hafa verið frystar þar sem fyrirtækið sætir rannsókn, og eftirlaunasjóðurinn er þar ekki undanskilinn. Þegar eigandinn fer úr landi, þá ákveður Richard að elta hann og Kate fer með honum. Þegar þau komast að því að maðurinn hefur engan áhuga á starfsmönnunum, þá ákveða þau að ná í peningana með öðrum leiðum; með því að stela demanti sem hann gaf kærustu sinni. Þau elta hann og Kate vingast við kærustuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joel HopkinsLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SNDFR
Radar FilmsFR
Process MediaUS

Canal+FR
Love Punch














