Náðu í appið
Bronenosets Potyomkin

Bronenosets Potyomkin (1925)

Potemkin

"The Sensational Russian Film which is astounding all Europe."

1 klst 15 mín1925

Beitiskipið Potemkin er um hina misheppnuðu uppreisn í Odessa árið 1905 og er einmitt gerð til að minnast þess að tuttugu ár voru þá liðin...

Rotten Tomatoes100%
Metacritic97
Deila:

Söguþráður

Beitiskipið Potemkin er um hina misheppnuðu uppreisn í Odessa árið 1905 og er einmitt gerð til að minnast þess að tuttugu ár voru þá liðin frá þessum dramatíska atburði, sem var á vissan hátt tilhlaup að byltingunni 1917. Hún beinir aðallega sjónum að tilteknum þætti hennar, uppreisn um borð í einu herskipa keisarans. Þetta er ekki saga einstakra persóna, heldur rammpólitísk áróðursmynd um baráttu gegn kúgun og óréttlæti, gerð til að sýna styrk kommúnismans. Fólkið er fyrst og fremst táknmyndir – íkonar, myndmálið flytur skýr og markviss skilaboð, samsetningin er hugsuð til að sannfæra þig um tiltekin viðhorf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nina Agadzhanova
Nina AgadzhanovaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MosfilmSU

Verðlaun

🏆

Ein verðlaun frá Online Film