The Lost (2009)
"Two hearts, one fate."
Kevin er bandarískur geðlæknir.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Kevin er bandarískur geðlæknir. Ofan á það hefur hann náð nokkrum frama sem rithöfundur, en skrif hans byggjast að miklu leyti á læknisreynslu hans. Þegar hann er að lesa upp úr nýjustu bók sinni fyrir spennta áhorfendur kemur að honum gamall sjúklingur hans. Þessi kona biður hann um að fara til Barcelona á Spáni til að taka að sér mál systur sinnar, sem var veik fyrir nokkrum árum, og virðist sem veikindi hennar hafi tekið sig upp á ný. Þegar Kevin mætir til Barcelona og hittir konuna kemur í ljós að ástand hennar er mun dularfyllra og alvarlegra en sýndist í fyrstu, og brátt fara djöflar fortíðar einnig að sækja að Kevin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bryan GoeresLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Drimtim Entertainment








