Observe and Report (2009)
"Right now, the world needs a hero."
Ronnie Barnhardt er öryggisvörður í verslunarmiðstöð.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Ronnie Barnhardt er öryggisvörður í verslunarmiðstöð. Hann er með ansi skekkta mynd af sjálfum sér, hlutverki sínu sem og eigin verðleikum. Hann lítur á sig sem grjótharðan töffara, en því miður er lítil innstæða fyrir því og gerir hann fátt annað en að verða til vandræða. Þegar flassari fer að gera sig heimakominn í verslunarmiðstöðinni og hrekkir viðskiptavinina hvern á fætur öðrum er leitað til Ronnie að bjarga málunum. Honum mistekst hrapallega í fyrstu tilraun og þegar það er leitað til þrautreynds lögreglumanns til að losna við flassarann þarf Ronnie að sýna hvers hann er megnugur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBesta mynd Rogen!
Ég er alls ekki sammála Tómasi með þessa mynd, mér leið ekkert illa yfir myndina og hló ógeðslega mikið og hef ekki hlægið svona mikið síðan Sarah Marshall eða eitthvað. Myndin...
Vond mynd að svo mörgu leyti
Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvernig niðurstaðan yrði ef Taxi Driver væri tekin, tætt burt allt sem er töff við þá mynd og henni síðan skellt saman við Paul Blart: ...
Framleiðendur















