Náðu í appið
Amusement

Amusement (2009)

"Þinn sársauki er hans ánægja"

1 klst 25 mín2009

Amusement er hrottafengin spennumynd í leikstjórn hins efnilega Johns Simpson.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Amusement er hrottafengin spennumynd í leikstjórn hins efnilega Johns Simpson. Segir hún frá þremur konum, Tabithu, Shelby og Lisu, sem hafa verið vinkonur í mörg ár. Þær eru allar á ólíkri leið í lífinu en voru eitt sinn saman í skóla. Þar gerðist eitt sinn að því er virðist sakleysislegur hlutur, sem dregur skyndilega dilk á eftir sér mörgum árum seinna. Einn daginn vakna þær fastar inni í byggingu sem virðist hönnuð til að pynta og drepa. Það virðist því sem svo að einhver sé að hefna sín á þeim fyrir atvik sem gerðist löngu áður, en hver? Og hvernig eiga þær að ná að lifa af hryllinginn sem þær standa frammi fyrir án þess að nein þeirra deyji

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Simpson
John SimpsonLeikstjóri
Jake Wade Wall
Jake Wade WallHandritshöfundur

Framleiðendur

Macari/Edelstein
Picturehouse Entertainment
New Line CinemaUS