Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Amusement 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Þinn sársauki er hans ánægja

85 MÍNEnska

Amusement er hrottafengin spennumynd í leikstjórn hins efnilega Johns Simpson. Segir hún frá þremur konum, Tabithu, Shelby og Lisu, sem hafa verið vinkonur í mörg ár. Þær eru allar á ólíkri leið í lífinu en voru eitt sinn saman í skóla. Þar gerðist eitt sinn að því er virðist sakleysislegur hlutur, sem dregur skyndilega dilk á eftir sér mörgum árum seinna.... Lesa meira

Amusement er hrottafengin spennumynd í leikstjórn hins efnilega Johns Simpson. Segir hún frá þremur konum, Tabithu, Shelby og Lisu, sem hafa verið vinkonur í mörg ár. Þær eru allar á ólíkri leið í lífinu en voru eitt sinn saman í skóla. Þar gerðist eitt sinn að því er virðist sakleysislegur hlutur, sem dregur skyndilega dilk á eftir sér mörgum árum seinna. Einn daginn vakna þær fastar inni í byggingu sem virðist hönnuð til að pynta og drepa. Það virðist því sem svo að einhver sé að hefna sín á þeim fyrir atvik sem gerðist löngu áður, en hver? Og hvernig eiga þær að ná að lifa af hryllinginn sem þær standa frammi fyrir án þess að nein þeirra deyji... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.05.2016

Godzilla 2 frestað

Kvikmyndaverið Warner Bros hefur ákveðið að fresta framhaldi Godzilla um níu mánuði.   Myndin verður frumsýnd vestanhafs 22. mars 2019 í leikstjórn Gareth Edwards en hún átti áður að koma fyrir sjónir almenn...

08.06.2011

Seinni margfætlan bönnuð í Bretlandi

Það muna eflaust einhverjir eftir The Human Centipede sem kom út í fyrra. Hún er ein af þessum myndum sem flestir virðast vita af án þess að hafa endilega séð, enda gengur hún meira eða minna bara út á eina ógeð...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn