Faubourg 36
2008
(Paris 36)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
A grand tale of early theatre life.
120 MÍNFranska
63% Critics 40
/100 Sviðsstjórinn í tónlistarhúsinu Chansonia í París faubourg er ákærður fyrir morð. Játning hans felst í löngu endurliti aftur í tímann, allt aftur til gamlárskvölds árið 1935, þegar hann kemst að því að eiginkona hans hefur verið honum ótrú, og mafíósinn Galapiat lokar tónlistarhúsinu. Á næstu mánuðunum missir Pigoil forræði yfir ástkærum syni... Lesa meira
Sviðsstjórinn í tónlistarhúsinu Chansonia í París faubourg er ákærður fyrir morð. Játning hans felst í löngu endurliti aftur í tímann, allt aftur til gamlárskvölds árið 1935, þegar hann kemst að því að eiginkona hans hefur verið honum ótrú, og mafíósinn Galapiat lokar tónlistarhúsinu. Á næstu mánuðunum missir Pigoil forræði yfir ástkærum syni sínum, Jo-Jo, og þarf að leita sér að vinnu. Pigoil og félagar hans taka við rekstri Chansonia. Aðalstjarna þeirra er hin unga Douce, stúlka frá Lille, sem Galapiat girnist. Hún verður ástfangin af Milou. En hvað verður um Jo-Jo, og hvað með morðið?... minna