Archangel (2005)
Myndin gerist í Moskvu nútímans, og hinum snjóþunga bæ Archangel í norðurhluta Rússlands.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin gerist í Moskvu nútímans, og hinum snjóþunga bæ Archangel í norðurhluta Rússlands. Fjallað er um fjóra daga í lífi háskólamannsins Fluke Kelso. Hann á örlagaríkan fund með fyrrum lífverði einræðisherrans Stalíns, sem verður til þess að eitt hættulegasta og best varðveitta leyndarmál ríksins kemst fram í dagsljósið. Þessi arfleifð Joseph Stalin, gæti breytt yfirbragði sögu Rússlands um ókomna tíð.








